Jóhannes Kári ráðinn slökkviliðsstjóri Brunavarna Húnaþings vestra

Nýr slökkviliðsstjóri Brunavarna Húnaþings vestra
Nýr slökkviliðsstjóri Brunavarna Húnaþings vestra

Jóhannes Kári Bragason hefur verið ráðinn slökkviliðstjóri Brunavarna Húnaþings vestra frá 1. mars nk. til eins árs vegna leyfis Péturs Arnarssonar slökkviliðsstjóra.

Á heimasíðu sveitarfélagsins kemur fram að Jóhannes Kári sé húsasmíðameistari og hefur löggildingu sem slökkviliðsmaður og  hefur verið starfandi hjá Brunavörnum Húnaþings vestra frá árinu 2002 til þessa dags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir