Jólalag dagsins
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
24.12.2010
kl. 09.20
http://www.youtube.com/watch?v=hPRv-k1pvNA
Fleiri fréttir
-
Aron Örn valinn til þátttöku í úrtaksæfingum KSÍ
Úrtaksæfingar vreða á Akureyri fyrir yngri landslið Íslands í knattspyrnu í næstu viku. Einn þeirra sem hefur verið valinn í æfingahópinn af Lúðvíki Gunnarssyni þjálfara u16 og u17 karla er Húnvetningurinn Aron Örn Ólafsson.Meira -
Laugardagsopnun hefst senn á bókasafninu á Króknum
Í febrúar verður tekin upp sú nýbreytni að bókasafnið á Sauðárkróki verður opið á laugardögum kl. 10:30-14:00, yfir vetrartímann. Fyrsta laugardagsopnuninn verður því 7. febúar. Þann sama dag stendur til að bjóða upp á brúðusmiðju. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd ákvað sl. haust að taka upp laugardagsopnun á safninu, í kjölfar óska um slíkt, m.a. í niðurstöðum þjónustukönnunar sem gerð var í árslok 2024.Meira -
Tveimur styrkjum úthlutað úr atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra
Byggðarráð Húnaþings vestra hefur lokið úthlutun styrkja úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði sveitarfélagsins fyrir árið 2026. Sjóðurinn var auglýstur til umsóknar nýverið og rann umsóknarfrestur út 10. janúar. Tvær umsóknir bárust að þessu sinni, þar sem sótt var um samtals þrjár milljónir króna, en til úthlutunar voru 2,5 milljónir króna.Meira -
Auglýsa skipulagslýsingu fyrir Byggðasafn Skagafjarðar
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 45. fundi sínum þann 21. janúar sl. að auglýsa skipulagslýsingu fyrir „Byggðasafn Skagfirðinga í Glaumbæ" og er þetta skv. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Meira -
Höfundur Ósmanns heimsækir Sauðárkrók
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 28.01.2026 kl. 12.24 gunnhildur@feykir.isFimmtudaginn 29. janúar kl. 17:30 verður Joachim B. Schmidt gestur bókasafnsins á Sauðárkróki, þar sem hann mun lesa upp úr nýútkominni skáldsögu sinni Ósmann. Bókin fjallar um Jón Ósmann, ferjumanninn sem flutti menn og skepnur yfir eitt hættulegasta fljót landsins, Héraðsvötn um áratuga skeið og má segja að hann hafi orðið að þjóðsagnakenndum karakter í Skagafirði.Meira
