Jólaspilavist Neista frestað

Jólaspilavist Neista sem halda átti í kvöld í Hlíðarhúsinu hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna slæmrar veðurspár. Nánar auglýst síðar.

Fleiri fréttir