Jólatrjáasala Húnanna
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
08.12.2010
kl. 08.17
Björgunarsveitin Húnar ásamt unglngadeildinni verða með jólatrjáasölu í Húnabúð nú fyrir jólin. Allur ágóði rennur til eflingar og uppbyggingar á unglinga og björgunarstarfi Björgunarsveitarinnar Húna og Unglingadeildarinnar Skjaldar.
Salan fer fram eftirtalda daga:
- Föstudaginn17.des 16 - 19
- Laugardaginn 18.des 13 - 16
- Laugardaginn 20.des 13 -16
Unglingadeildin Skjöldur mun sjá um söluna í ár.