Jón Óskar í starfshóp um svæðissendingar RÚV

Stjórn SSNV hefur kjörið Jón Óskar Pétursson, framkvæmdastjóra SSNV, fulltrúa sambandsins í starfshóp um svæðisútsendingar RÚV af Norður og Austurlandi.

Starfshópurinn mun skila tillögum sínum til stjórnar RÚV. Það var framkvæmdastjóri Eyþings sem óskaði eftir því að SSNV legði til fulltrúa í starfshópinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir