„Jú mamma, ég veit að þú átt fleiri sögur í líkamanum þínum“

Fjölskyldan á jólunum. Sigrún ásamt Arnari manni sínum og börnunum; Jóni Ými, Sigfúsi Orra og Rebekku Eik. MYNDIR AÐSENDAR
Fjölskyldan á jólunum. Sigrún ásamt Arnari manni sínum og börnunum; Jóni Ými, Sigfúsi Orra og Rebekku Eik. MYNDIR AÐSENDAR

Sigrún Alda Sigfúsdóttir er fædd og uppalin í Skagafirði, örverpið í stórum barnahópi þeirra Sigfúsar og Guðrúnar í Stóru-Gröf syðri. Sigrún flutti til Reykjavíkur þegar hún var 17 ára og hefur búið þar síðan. Í dag býr hún í Mosfellsbæ ásamt fjölskyldunni sinni. Sigrún er í sambúð með Arnari Jónssyni, verkefnastjóra og eiganda fyrirtækisins Parallel. Saman eiga þau þrjú börn, Rebekku Eik sem er 7 ára og tvíburadrengina Jón Ými og Sigfús Orra sem eru 4 ára. „Við Arnar ætlum loksins eftir tíu ára samband að ganga í hjónaband í sumar og ætlum að sjálfsögðu að gera það á fallegasta staðnum, Skagafirði.“ Sigrún er talmeinafræðingur sem gaf nýverið út bók sem hugsuð er til að auka orðaforða barna í gegnum sögulestur. Feykir spjallaði við Sigrúnu um nýju bókina og lífið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir