Kaffihlaðborð í Hamarsbúð um verslunarmannahelgina frestast
Áður auglýstum viðburði, Kaffihlaðborð í Hamarsbúð um verslunarmannahelgina, hefur nú verið aflýst vegna hertra reglna sóttvarnarlæknis. „Þykir Húsfreyjum miður að þurfa að fresta kaffinu en þær vilji virða sóttvarnarreglur í hvívetna og hvetja aðra að gera slíkt hið saman. Það sé öllum fyrir bestu,“ segir í tilkynningu frá Húsfreyjunum.
/SHV