Kalt fram á fimmtudag

Þegar horft er á veðurkortin má sjá að kalt verður næstu þrjá daga en síðan fer að hlýna og gangi spáin eftir verður hlýtt um næstu helgi. En spáin næsta sólahringinn er svona; „Hæg vestlæg átt og skýjað, en norðan 3-8 í nótt og á morgun og lítilsháttar él. Frost 1 til 8 stig.“

Fleiri fréttir