Kári skrifar undir
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
06.01.2010
kl. 08.38
Kári Eiríksson, frá Beingarði í Hegranesi, hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Tindastóls. Hann er áttundi leikmaðurinn sem skrifar undir samning við félagið.
Strákarnir eru nú að æfa af fullum krafti fyrir sumarið og ætla sér ekki að dvelja lengi í 3. deildinni.
Fleiri fréttir
-
Loforð hafa verið margsvikin
Húnahornið segir frá því að sveitarstjórn Húnabyggðar harmar þann trúnaðarbrest sem orðið hefur milli sveitarfélagsins og yfirvalda vegna stjórnunar samgöngumála. Sveitarfélagið hefur í sumar gert alvarlegar athugasemdir við upplýsingagjöf Vegagerðarinnar, m.a. um frestun framkvæmda við Skagaveg og breytingar á framkvæmdum við Vatnsdalsveg.Meira -
Hvers vegna Pride?
Listasýningin „Hvers vegna Pride?“ opnar á Blönduósi – list, samfélag og fjölbreytileiki í forgrunni. Hillebrandtshús í gamla bænum á Blönduósi verður vettvangur litríkra verka þegar listasýningin Hvers vegna Pride? opnar föstudaginn 15. ágúst kl. 16:00. Sýningin stendur til 30. ágúst og verður opin alla daga frá 16:00 til 18:30. Aðgangur er ókeypis.Meira -
Maggi kláraði með stæl
Eins og við á Feyki sögðum frá í gær hjólaði Magnús frá Brekkukoti hringinn í Skagafirði á handaflinu einu til að safna áheitum til að kaupa sér rafmagnsfjórhjól. Er skemmst frá að segja að Maggi kláraði verkefnið eins og að drekka vatn og kom síðdegis í Hofsós þar sem fjöldi fólks tók á móti honum.Meira -
Stólastúlkur nældu í stig í blálokin gegn Þrótti
Tindastólsstúlkur fengu lið Þróttar Reykjavík í heimsókn í kvöld í Bestu deildinni. Eins oft vill verða þá vildu bæði lið stigin sem í boði voru en það fór svo að þau fengu sitt hvort stigið sem gerði kannski ekki mikið fyrir gestina í toppbaráttu deildarinnar en gæti reynst dýrmætt í botnslagnum fyrir lið Tindastóls. Lokatölur 1-1.Meira -
Hinir miklu lýðræðissinnar | Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 14.08.2025 kl. 20.16 oli@feykir.isFyrr á árinu skrifaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar, undir samkomulag við Evrópusambandið sem meðal annars felur í sér að Ísland aðlagi sig að utanríkisstefnu sambandsins. Þar segir með skýrum hætti: „Aðlögun að utanríkisstefnu ESB […] aðlögun EFTA/EES-ríkjanna að ákvörðunum, yfirlýsingum og refsiaðgerðum ESB.“ Þorgerður hefur þvertekið fyrir þetta þrátt fyrir að það standi beinlínis í skjalinu sem hún undirritaði.Meira