Keppnisdagar í KS-deildinni
Meistaradeild Norðurlands í hestaíþróttum, KS-deildin verður haldin í níunda skipti nú í vetur. Mótaröðin fer að venju fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki.
Búið er að ákveða keppnisdaga fyrir veturinn 2015 og en þeir eru fimm í ár og eru eftirfarandi:
10.april - Skeið, Slaktaumatölt (ath. föstudagur)
Það er því einungis mánaður í fyrsta keppnisdag og mun Feykir fylgjast með þegar nær dregur.