Kettlingurinn kominn heim

Sagt var frá því hér á Feyki.is að kettlingur hefði fundist og var greinilega ekki viss um hvar hann ætti heima og saknaði eigenda sinna.

Þeir sáu fréttina á Feyki og höfðu samband við þau sem hýstu kettlinginn yfir nóttina og nú er hann sem sagt kominn í leitirnar.

Fleiri fréttir