Kirkjan ætlar að selja Borgarhól

Kirkjan ætlar að selja nokkrar jarðir á næsta ári en meðal þeirra jarða sem selja á eru jarðirnar Prestbakki í Bæjarhreppi og jörðin Borgarhóll í Akrahreppi.

Mun þetta vera liður í sparnaði hjá kirkjunni en einnig á að leggja af nokkur prestaköll á næsta ári en ekki munu prestaköll á Norðurlandi vestra heyra undir þá sparnaðar ráðstöfun.

Fleiri fréttir