Kirkjan í fortíð nútíð og framtíð
Fyrirlestrarröð Löngumýrar heldur áfram á mánudagskvöld en þá mun séra Magnús Magnússon, sóknarprestur á Hvammstanga, flytja erindi undir yfirskriftinni laun presta, hlunnindi- og eignarmál kirkjunnar í sögulegu samhengi.
Aðgangur að fyrirlestrinum er öllum opinn og ekki er rukkað um aðgangseyri.