Kóramót á Hvammstanga í kvöld

 Í kvöld verður haldin Söngskemmtun kóra í Húnaþingi vestra og Bæjarhreppi í Hvammstangakirkju í tilefni af 40 ára starfsmafmæli Tónlistarskóla V-Hún.
Skemmtunin hefst kl. 20:00 og á dagskrá verða Lillukórinn, Karlakórinn Lóuþrælar, kirkjukórar úr Húnaþingi, auk Kirkjukórs Prestbakkakirkju.

Fleiri fréttir