Karlakórinn Heimir syngur í Skagfirðingabúð - myndskeið
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Mannlíf	
		
					20.12.2015			
	
		kl. 11.40	
	
	
	Börn Í Skagfirðingabúð fengu að syngja nokkur jólalög með Karlakórnum Heimi í Skagfirðingabúð. Ljósm./Guðmundur Stefán Sigurðarson.
					Karlakórinn Heimir tók lagið fyrir margmenni í Skagfirðingabúð á Sauðárkróki í gær. Börn sem stödd voru í versluninni fengu að syngja nokkur jólalög með kórnum og skapaðist þar afar skemmtileg jólastemning.
Að neðan má sjá myndskeið úr Skagfirðingabúð.
						
								
