Króksmót 2010

Króksmót 2010 verður haldið helgina 7. - 8. ágúst næstkomandi. Króksmót er eitt af stóru strákamótum sumarsins og hefur fyrir löngu fest sig í sessi í sumaráætlun foreldra knattspyrnustráka.

Mótið er fyrir stráka í 5. 6. og 7. flokki og er mottó mótsins að hafa í boði fótbolta frá morgni til kvölds.

Fleiri fréttir