KS deildin á Rúv í kvöld

1. þáttur af fjórum um KS deild og hestamenningu á Norðurlandi vestra undir heitinu Dansað á fáksspori fer í loftið á Rúv klukkan 18:30 í kvöld.

Þættirnir eru framleiddir af Skottu ehf. en fyrirtækið er í eigu Árna Gunnarssonar á Sauðárkróki.

Dagskrárgerði er í höndum Árna en umsjónarmaður og kynnir þáttanna er Steinn Ármann Magnússon, leikar og hestamaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir