Kuldalegt í dag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
17.08.2011
kl. 08.21
Ansi kuldalegt er úti þennan morguninn og má jafnvel sjá snjó í fjöllum.
Dagurinn ber með sér hæga norðlæga eða breytilega átt. Skýjað með köflum og þurrt að kalla. Hiti 7 til 12 stig.
Fleiri fréttir
-
Auglýsa skipulagslýsingu fyrir Byggðasafn Skagafjarðar
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 45. fundi sínum þann 21. janúar sl. að auglýsa skipulagslýsingu fyrir „Byggðasafn Skagfirðinga í Glaumbæ" og er þetta skv. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Meira -
Höfundur Ósmanns heimsækir Sauðárkrók
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 28.01.2026 kl. 12.24 gunnhildur@feykir.isFimmtudaginn 29. janúar kl. 17:30 verður Joachim B. Schmidt gestur bókasafnsins á Sauðárkróki, þar sem hann mun lesa upp úr nýútkominni skáldsögu sinni Ósmann. Bókin fjallar um Jón Ósmann, ferjumanninn sem flutti menn og skepnur yfir eitt hættulegasta fljót landsins, Héraðsvötn um áratuga skeið og má segja að hann hafi orðið að þjóðsagnakenndum karakter í Skagafirði.Meira -
Keflavíkurstúlkur höfðu betur í hressilegum leik
Stólastúlkur mættu liði Keflavíkur í gærkvöldi í Bónus deild kvenna í körfubolta og var spilað í Blue-höllinni í Keflavík. Leikurinn var lengstum jafn og spennandi en heimastúlkur náðu góðum kafla í lokafjórðungnum sem tryggði sigurinn. Lokatölur voru 82-75 en liðin skiptust tólf sinnum á um að hafa forystuna og fimm sinnum var allt jafnt.Meira -
Útburður á Feyki og Sjónhorni fer fram á morgun, fimmtudag
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 28.01.2026 kl. 08.20 siggag@nyprent.isÞví miður urðu þau leiðu mistök að Feykir og Sjónhorn bárust ekki á Krókinn í morgun og því ekki hægt að bera út blöðin í dag. Útburður verður því á morgun, fimmtudaginn 29. jan., en fyrir lesþyrsta einstaklinga þá eru bæði blöðin komin á netið og hægt að nálgast hér í fréttinni.Meira -
Nýjar loftmyndir af Norðurlandi vestra komnar í kortasjá
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 28.01.2026 kl. 07.38 oli@feykir.isNýjar loftmyndir voru teknar á Norðurlandi vestra síðastliðið sumar. Þær hafa nú verið birtar á kortasjám sveitarfélaganna sem hægt er að nálgast frá heimasíðu þeirra. Í kortasjánum er einnig hægt að finna upplýsingar um ýmsa þjónustu og afþreyingu eins og sundlaugar, örnefnaskrá og tjaldsvæði svo eitthvað sé nefnt.Meira
