Kynningarfundur á Hótel Varmahlíð

Kynningarfundur um niðurstöður rannsóknar á áhrifum Blöndulínu 3 á ferðaþjónustu og útivist í Skagafirði og Eyjafirði verður haldinn á Hótel Varmahlíð 11. janúar kl. 20.30

Það er félag ferðaþjónustu í Skagafirði sem stendur fyrir fundinum.

Fleiri fréttir