Laus pláss í silfursmíði
Á heimasíðu Farskólans kemur fram að enn eru laus pláss á námskeiði í Silfursmíði sem mun fara fram í verknámshúsi FNV núna um helgina.
Kennt verður laugardaginn 21. nóvember og sunnudaginn 22. nóvember frá kl. 9-16 báða dagana. Áhugasamir geta skráð sig hjá Farskólanum í síma 455-6012.
