Laus störf á Heilbrigðisstofnun
Á heimasíðu heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki eru auglýst laus til umskóknar sumarafleysingarstörf bæði fyrir hjúkrunarfræðinga, hjúkrunarfræðinema og eins í ræstukerfi og eldhúsi.
Upplýsingar um störfin veitir Herdís Klausen framkvæmdastjóri hjúkrunar
Hægt er að sækja um rafrænt á heimasíðunni
