Leiðrétting á opnunartíma kjördeildar á Hólum

Alþingishúsið okkar fallega.  MYND: PF
Alþingishúsið okkar fallega. MYND: PF

Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að það styttist í enn einar alþingiskosningarnar. Níu flokkar bjóða fram í Norðvesturkjördæmi og því um nóg að velja þann 28. október nk. Í auglýsingu sem birtist í Feyki og Sjónhorni nú í dag birti yfirkjörstjórn í Skagafirði rangan opnunartíma kjördeildar á Hólum í Hjaltadal og er beðist velvirðingar á því.

Auglýst var að kjördeild á Hólum opni kl. 12:00 en hið rétta er að hún opnar kl. 10:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir