Leikfélag Sauðárkróks á Feykir-TV
Leikfélag Sauðárkróks setti upp barnaleikritið Allt í plati eftir Þröst Guðbjartsson á dögunum. Nú stendur til að fara með sýninguna á Hvammstanga á þriðjudagskvöld kl. 19.00 í félagsheimilinu. FeykirTV tók stöðuna á Írisi Baldvinsdóttur sem sagði okkur aðeins frá verkinu og hvernig gengið hefur á sýningartímabilinu.
http://www.youtube.com/watch?v=5kMhM0XZ1JU&feature=youtu.be
/SFF