Leikið við hvurn sinn fingur
Dagur íslenskrar tungu var víða haldinn hátíðlegur í gær og á Bókasafni Húnaþings vestra á Hvammstanga kom Elínborg Sigurgeirsdóttir skólastjóri Tónlistarskóla Húnaþings vestra með nokkra nemendur sína sem sungu og léku á hljóðfæri.
Hér fyrir neðan má sjá efnilega hljóðfæraleikara sem glöddu starfsfólk og gesti bókasafnsins í gær.
.