Leikjanámskeið á Hvammstanga

Innritun stendur yfir á leikjanámskeiðið sem haldið verður á Hvammstanga dagana 6. - 21. júní nk. frá 08:00 - 12:00 í Félagsmiðstöðinni Órion. Leikjanámskeiðið er fyrir börn fædd 2005, 2004, 2003 og 2002.

Hægt er að skrá börn á leikjanámskeiðið í Ráðhúsi Húnaþings vestra í síma 455 24 00 eða senda tölvupóst á netfangið: sundlaug@hunathing.is. Námskeiðgjald er kr. 7.000 og er 50%

systkinaafsláttur.

Fleiri fréttir