Leitað að fólki í stjórn Kormáks
feykir.is
Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
17.12.2010
kl. 09.07
Aðalfundur Umf. Kormáks fyrir árið 2009 verður haldinn í dag 17. des. kl. 17:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga. Leitað er eftir áhugasömu fólki í stjórn.
Umf. Kormákur hefur auglýst eftir fólki til að sinna stjórnarstörfum hjá félaginu og eru áhugasamir hvattir til að mæta á aðalfundinn sem að öðru leyti verður með venjulegu sniði.