Leitað að rekstraaðila fyrir Ketilás

Menningar- og kynningarnefnd Skagafjarðar ákvað á fundi sínum  á dögunum að auglýst verði eftir rekstraraðila fyrir félagsheimilið Ketilás í Fljótum.

Var þessi ákvörðun tekin að höfðu samráði við hússtjórn í Ketilási. Var sviðsstjóra falið að auglýsa eftir rekstraaðila.

Fleiri fréttir