Líf og fjör á Lummudögum! - Myndir
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
29.06.2013
kl. 23.54
Mikil stemming og gleði var á götumarkaðinum á Sauðárkróki í dag í tilefni Lummudaga, fjöldi fólks var mættur í miðbæinn í blíðskapar veðri.
Kl. 13:00 á morgun verður svo nýja smábátahöfnin formlega tekin í notkun.
.
Fleiri fréttir
-
Væri til í útitónleika með Billie Eilish á Svalbarða | ANNA KRISTÍN
Hún er alin upp á Brandsstöðum í Blöndudal, dóttir Jóhönnu Helgu frá Móbergi í Langadal og Brynjólfs frá Austurhlíð í Blöndudal. Hún er fædd árið 1996 býr á Brekkunni á Blönduósi með sínum ekta manni Gunnari Inga Jósepssyni og heitir Anna Kristín Brynjólfsdóttir. Aðal hljóðfæri Önnu er röddin, segist vera sígólandi en á engu að síður að baki níu ára nám á píanó og notar þetta tvennt yfirleitt saman.Meira -
Okkur þykir mjög vænt um Bifröst
Það verða tímamót í félagsheimilinu Bifröst um áramótin en þá stinga húsverðirnir góðu, Bára Jónsdóttir og Sigurbjörn Björnsson, kannski best þekkt sem Bára og Sibbi, bónkústinum inn í skáp og skella í lás í síðasta skipti. Ekki stendur þó til að loka 100 ára gömlu húsinu og hefur staðan verið auglýst laus til umsóknar hjá sveitarfélaginu Skagafirði. En af þessu tilefni ákvað Feykir að leggja nokkrar spurningar fyrir Báru og Sibba en enn meiri umfjöllun verður um Bifröst í síðasta Feyki ársins sem kemur út eftir viku.Meira -
Kom aftur til að athuga hvort hann myndi lifa af heilan vetur
Joachim B. Schmidt er höfundur nýútkominnar bókar sem ber það virðulega nafn Ósmann. Þetta er ekki bara einhver Ósmann heldur Ósmann okkar Skagfirðinga. Joachim hefur nú skrifað sögu Ósmanns í formi skáldsögunnar. Feykir hafði samband við Joachim og spjallaði aðeins við höfundinn um upprunann, lífið og skáldskapinn.Meira -
Stólarnir í hátíðarskapi á Álftanesinu
Tindastólsmenn voru enn í fluggírnum þegar þeir mættu á Áltanesið í gærkvöldi þar sem beið þeirra banhungrað lið Álftnesinga sem höfðu tapað þremur leikjum þar á undan. Þeir höfðu haft góðan tíma til að skerpa á leik sínum og leggja á ráðin hvernig v...Meira -
5 vaxtalækkanir á einu ári | Arna Lára Jónsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 13.12.2025 kl. 02.25 oli@feykir.isNú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu. Verðbólgan fór yfir 10% í tíð fyrri ríkisstjórnar. Staðan í dag er allt önnur. Verðbólga hefur ekki mælst minni síðan 2020 og tiltrú á ríkisfjármálin hefur aukist.Meira
