Líf og fjör í Árgarði

Elínborg kynnti gítarinn fyrir krökkunum. Mynd: Árgarður.is

Börnin á Ásgarði fengu á dögunum kynningu á gítar og gítarleik. Það var Elínborg sem heimsótti krakkana og kynnti hljóðfærið.

Elínborg spilaði undir söng krakkanna og leyfði þeim að hlusta á tónlist með gítarspili í. Krakkarnir voru vel með á nótunum og margir sögðust eiga gítar heima.

Fleiri fréttir