Lítil kosningaþátttaka utankjörstaðar

Þegar utankjörfundar atkvæðagreiðslu vegna kosninga til Stjórnlagaþings lauk hjá Sýslumanninum á Sauðárkróki klukkan 12 á hádegi höfðu 106 kosið utan kjörfundar. Í icesave kosningunum kusu 297 utan kjörstaða og  í síðustu sveitastjórnarkosningum kusu 254 utankjörstaðar.

Fleiri fréttir