Ljúfir tónar og þytur pilsa í Glaumbæ

Prúðbúnara verður það varla. Myndir:FB/Byggðasafn Sakgfirðinga
Prúðbúnara verður það varla. Myndir:FB/Byggðasafn Sakgfirðinga

Síðastliðinn föstudag, 25. júlí, var boðið upp á þjóðlega tóna í Glaumbæ. Þá komu saman Pilaþytskonur og Eyjólfur mætti með langspilið sitt. Var því glatt á hjalla í gamla bænum. Meðfylgjandi myndir birti Byggðasafn Skagfirðinga á Facebook síðu sinni og fannst Feyki tilvalið að deila þeim með lesendum sínum.

/SHV

 

  

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir