Logi mættur enn og aftur að kenna dans í Árskóla
Það er sem betur fer ekki bara lestur, reikningur og skrift sem börnin í Árskóla á Sauðárkróki þurfa að vera með á hreinu. Í gær mætti Logi Vígþórs enn eitt árið í skólann til að hrista feimnina úr börnunum og kenna þeim að dansa.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Spjall um spjöll á spjalli | Leiðari 37. tölublaðs Feykis
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 03.10.2025 kl. 16.30 oli@feykir.isÞað hefur verið minnst á það áður í leiðurum Feykis að leiðaraskrifin taka stundum á taugarnar enda vill það þannig til að þau eru með því síðasta sem skrifað er í blaðið hverju sinni. Sjálfur hef ég það vanalega á stefnuskránni að skrifa leiðarann helgina áður en blaðið kemur út en blaðið fer í prentun á mánudagseftirmiðdegi og ég hef ekki tíma til að skrifa leiðarann þá. Því er stefnan vanalega sú að klára þetta lítilræði við fyrsta tækifæri hverja helgi en það plan endar vanalega í einhverju stresskasti á sunnudagskvöldiMeira -
ATH breyttur leikdagur!
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 03.10.2025 kl. 15.17 gunnhildur@feykir.isTil stóð að Valur tæki á móti Tindastól á Hlíðarenda á morgun en hefur leikurinn verið værður fram á mánudag.Meira -
Valli fékk Húnabyggðarpeysuna prjónaða í sínum lit
„Hér vinna bara snillingar! Ef maður kemur með smá hugmynd þá er búið að framkvæma hana áður en maður veit af,“ segir jákvæðasti Húnvetningur vorra tíma eftir að hafa fengið prjónaða á sig forláta Húnabyggðarpeysu í sínum lit – þessum rauða. Hér erum við að sjálfsögðu að tala um Valli Húnabyggð eins og hann merkir sig á Facebook – áður Valli Blönduósi.Meira -
Góðir gestir heimsóttu Drangey SK 2
Síðastliðinn þriðjudag fengu 16 nemendur og sex kennarar leiðsögn um Drangey SK 2 í Sauðárkrókshöfn. Í frétt á vef FISK Seafood segir að hópurinn, sem samanstóð af nemendum og kennurum frá Íslandi, Tékklandi, Spáni og Póllandi, sé að vinna verkefni á vegum Erasmus+ sem fjallar um alþjóðlegar upplýsingatæknikeppnir til að efla gæði framhaldsskólamenntunar.Meira -
Ásgeir Trausti með tónleika í desember
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 03.10.2025 kl. 11.02 oli@feykir.isÞað er farið að styttast í aðventuna og þið vitið hvað gerist þá... jebb, jólatónleikar. Nokkuð er síðan miðar á Jólin Heima fóru í sölu og er nánast uppselt á þá. Samkvæmt upplýsingum Feykis ætla JólaHúnar að taka sér frí þessa aðventuna en í Hörpu verða jólalögin hans Geira, Í syngjand jólasveiflu, tekin í Norðurljósasalnum. Þá verður Ásgeir Trausti á ferðalagi um landið einn síns liðs og verður með tónleika í Hvammstangakirkju og Sauðárkrókskirkju um miðjan desember.Meira