Lokaútkall í fjarnám

fjolbrautaskoliVegna mikillar eftirspurnar hefur Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra ákveðið að taka inn fleiri nemendur í fjarnám.

Hægt er að sækja um rafrænt á heimasíðu FNV, undir umsókn fyrir fjarnema, eða senda umsókn á netfangið sirry@fnv.is. Allar nánari upplýsingar í síma 455 8000. Skráningu lýkur sunnudaginn 17. janúar.

Fleiri fréttir