Loppa litla er fundin

Litla kisustelpan Loppa sem við auglýstum hér á Feyki.is skilaði sér til eiganda sinna í dag en hún hafði verið í góðum höndum en finnendur hennar voru ekki alveg með það á hreinu hver eigandinn væri. Eigandinn vil koma á framfæri þakklæti.

Fleiri fréttir