Lúsíuhátíð á fimmtudag

Frá Lúsíuhátíð árið 2005.

Árleg Lúsíuhátíð nemenda í 7. bekk Árskóla verður haldin á fimmtudag. Yfir daginn munu Lúsíurnar að venju ferðast um bæinn og syngja fyrir gesti og gangandi en dagurinn endar síðan með Lúsíuhátíð í íþróttahúsinu.

Fleiri fréttir