Mikið um að vera í Varmahlíðarskóla
feykir.is
Skagafjörður
17.11.2008
kl. 09.17
Það er mikið um að vera í Varmahlíðarskóla þessa vikuna en á heimasíðu skólans má sjá dagskrá vikunnar. Byrjað verður með samverustund í setustofunni í dag í tilefni dags íslenskrar tungu.
Að öðru leyti er dagskráin svona.
Þriðjudagur 18. nóv: Bekkjarkvöld hjá 10.bekk frá 18:30-21:30
Margrét hjúkrunarfræðingur og Ingvar sálfræðingur.
Miðvikudagur 19. nóv:Olweus könnun hjá 4.-10.bekk. Bekkjardagur hjá 6.bekk frá 16:00-18:30
Fimmtudagur 20. nóv: Félagsmál. Diskótek frá 18:00-21:30
Föstudagur 21. nóv: Afhentar einkunnir