Myndasyrpa frá fjölskylduhátíð N - listans Nýs afls í Húnaþingi vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Sveitarstjórnarkosningar
30.05.2014
kl. 11.42
N – listinn Nýtt af í Húnaþingi vestra hélt fjölskylduhátíð við kosningaskrifstofu N - listans í Félagsheimilinu á Hvammstanga í gær. Boðið var upp á grillað lambakjöt og pylsur, hoppukastala og farið leiki á Bangsatúni.
Fjölmennt var á hátíðinni eins og sjá má á meðfylgandi myndum sem Anna Scheving sendi Feyki.