Myndir úr Þverárrétt
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
14.09.2009
kl. 17.07
Víða var réttað um helgina og margir myndasmiðir sem tóku augnablikið og festu á filmu.
Pétur Jónsson var staddur í Þverárrétt í Vesturhópi í Húnaþingi vestra um síðustu helgi og tók þessar skemmtilegu myndir.
Fleiri fréttir
-
Fyrsta messa í Hofskirkju eftir endurbætur
Hofskirkja á Höfðaströnd var bændakirkja til 1915. Hún er orðin það aftur og er eigandi hennar Lilja Sigurlína Pálmadóttir á Hofi. Hofsókn og Hofsóssókn sameinuðust 2023 með Hofsóskirkju sem sóknarkirkju. Hofskirkja lagðist því af og eignaðist Lilja hana. Kirkjan var orðin verulega illa farin og þurfti miklar viðgerðir ætti hún að standa áfram.Meira -
Laufey ráðin í stöðu aðstoðarskólameistara við FNV
Laufey Leifsdóttir hefur verið ráðin í stöðu aðstoðarskólameistara við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og tekur til starfa þann 1. ágúst næstkomandi.Meira -
Körfuknattleiksdeild Tindastóls er iðin við kolann
Í nýrri tilkynningu segir: „Tindastóll styrkir kvennaliðið. Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Oceane Konkou, fransk-kanadískan framherja. Martin þjálfari segir Oceane vera þekkta fyrir hraða, varnarleik og að vera góð þriggja stiga skytta, eiginleika sem munu styrkja liðið verulega fyrir komandi tímabil. „Hún er að spila í Ástralíu núna og stendur sig mjög vel, við hlökkum mikið til að fá hana til liðsins“Meira -
HÚNAVAKA : „Það verður fullt hús hjá okkur hjónunum“
Það er víst ótrúlega oft hægt að plata Auðun Sigurðsson í að gera hitt og þetta. Því plataði Feykir hann til að svara örfáum spurningum um Húnavökuna. „Ég bý á Blönduósi og hef gert það lungan úr mínu lífi. Þessa dagana er ég einna helst að sinna minni vinnu, ditta að heima hjá mér og leika golf í frístundum,“ segir þessi fyrrum markvörður Hvatar í fótboltanum.Meira -
Fimmtán íbúðir bætast við á Hvammstanga
Byggðarráð Húnaþings vestra tók þann 7. júlí fyrir umsókn um byggingarleyfi fyrir tveggja hæða fjölbýlishús að Norðurbraut 15 á Hvammstanga. Húsið er fyrirhugað með samtals 10 íbúðum, fimm á hvorri hæð. Að sögn Unnar Valborgar Hilmarsdóttur sveitarstjóra í Húnaþingi vestra eru að fara í gang tvö verkefni í tengslum við húsnæðisuppbyggingu á Hvammstanga.Meira