Náttúrustemning úr Skagafirði - Myndir
Feyki bárust nokkrar skemmtilegar stemningsmyndir úr Skagafirði frá Jóni Herði Elíassyni á Sauðárkróki. Minna þær okkur á að stutt er til vorsins með birtu og yl.
Norðurljós, Drangey, fuglar og fjöll
flugvél sem líður um himinn.
Og botnaðu nú!