Nemendum fækkar um hátt í 50 á milli ára

Á fundi Fræðslunefndar Skagafjarðar í vikunni kom fram að nemendum í Tónlistarskóla Skagafjarðar hefur fækkað um um það bil fimmtíu á milli skólaára.

 Í framhaldinu hefur Fræðslunefnd óskað eftir upplýsingum um aldursskiptingu nemenda milli ára og eins hefur verið ákveðið að auglýsa lausa tíma í tónlitarnámi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir