Nemendur búa til myndband
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
01.06.2011
kl. 09.21
Í vetur hafa krakkarnir í 7. bekk Varmahlíðarskóla staðið í ströngu við að æfa upp hljómsveit. Nú undir skólalok höfðu þau gert sér lítið fyrir og æft lag hljómsveitarinnar Á móti Sól, þar sem allir nemendur taka þátt í að spila og syngja. Lokaverkefnið var síðan að búa til myndband við lagið, en það heitir Hvar sem ég fer .