Neyðarkallinn áfram í sölu í kvöld

Kaup á neyðarkallinum gera björgunarsveitinni kleift að bregðast við alvöru neyðarköllum.

Björgunarsveitin á Sauðárkróki mun í kvöld ganga í hús í gamla bænum svo og í hverfinu og er stefnt að því að hefja sölu kl. 19:30 og ganga í hús til kl 22:00.

Fleiri fréttir