Níu sóttu um starf verkefnisstjóra hjá Svf. Skagafirði

Níu manns sóttu um starf verkefnastjóra í atvinnu-, menningar- og kynningarmálum hjá sveitarfélaginu Skagafirði, sem auglýst var laust til umsóknar þann 21. júlí sl. Umsóknarfrestur var til og með 6. ágúst 2014. Tveir drógu umsókn sína til baka.

Hér að neðan er nafnalisti umsækjenda í stafrófsröð:

Ásdís Sigurðardóttir
Bjarki Ármann Oddson
Brynjar Páll Rögnvaldsson
Laufey Kristín Skúladóttir
Magnús Gunnar Gunnarsson
Soffía Sveinbjörg Jónasdóttir
Thelma Knútsdóttir

Fleiri fréttir