Ný Almannavarnanefnd verður til

Á síðasta fundi sveitastjórnar Skagafjarðar voru tilnefndir og staðfenstir aðal og varamenn í  Almannavarnarnefnd.

.

Tilnefndir eru sem aðalmenn:

Ríkarður Másson lögreglustjóri,

Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri,

Vernharð Guðnason slökkviliðsstjóri,

Örn Ragnarsson yfirlæknir,

Jón Örn Berndsen sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs,

Viggó Jónsson kjörinn fulltrúi,

Sigurjón Þórðarson kjörinn fulltrúi,

Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn.

Tilnefndir varamenn.

Birkir Már Magnússon fulltrúi

Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs

Kári Gunnarsson, varaslökkviliðsstjóri

Læknir á heilsugæslu,

Sigurður H Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa

Bjarni Jónsson kjörinn fulltrúi

Hrefna Gerður Björnsdóttir kjörinn fulltrúi

Samþykkt samhljóða.

Fleiri fréttir