Nýr vefur Háskólans á Hólum

Í síðustu viku, á 50. degi ársins 2009, var opnaður nýr vefur Háskólans á Hólum. Vefurinn er unnin í Joomla, sem er opinn hugbúnaður, mjög vinsæll og í mikilli notkun víðsvegar um heiminn.

Baldur McQueen útfærði síðuna í samvinnu við Sólrúnu Harðardóttur vefstjóra á Hólum. Sjón er sögu ríkari – skoðið ykkur um (www.holar.is).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir