Óbyggðanefnd tekur Húnaþing vestra til umfjöllunar
Óbyggðanefnd hefur sent sveitarstjórn Húnanþings vestra erindi þar sem greint er frá því að nefndin hafi samþykkt að landssvæði í Húnaþingi vestra verði tekin til umfjöllunar nefnarinnar á síðari hluta árs 2009.
Byggðaráð Húnaþings vestra hefur falið sveitarstjóra falið að hafa samband við fulltrúa Húnavatnshrepps um undirbúning vegna fyrirhugaðrar kröfugerðar á landsvæði sveitarfélaganna