Öðruvísi dagur í Ásgarði

Kannski mætir Leðurblökumaðurinn. Myndin fengin af vef Ásgarðs

Á morgun miðvikudaginn 5. nóvember verður öðruvísi dagur í leikskólanum Ásgarði á Hvammstanga.

Þá mega krakkarnir  koma í búningum, furðufötum eða bara því sem þeim dettur í hug. Þá er líka spennandi að vita hvort þeir þekki hverja aðra þann daginn.

Fleiri fréttir