Ofsi á Bókasafninu

Á Héraðsbókasafni Skagfirðinga verður góður gestur í kvöld en þá mun Einar Kárason rithöfundur lesa upp úr bók sinni Ofsi. Ætlar Einar að hefja lesturinn klukkan 18.00
Í bókinni Ofsa er sagt frá atburðum er tengjast Flugumýrarbrennu á Sturlungaöld
Allir eru velkomnir

Fleiri fréttir