Og svo kom hlákan

Eftir kuldakafla að undanförnu hefur hann snúið sér í suðvestan og gerir spáin ráð fyrir suðvestan 8-13 og slyddu eða rigningu með köflum í dag. Styttir upp í kvöld og úrkomulítið á morgun. Hiti 0 til 5 stig.

Fleiri fréttir