Okey hvað er að frétta?
Nýjasta tískuslysið eru gallabuxur sem þú getur tekið skálmarnar af og þá ert þú komin með mjög stuttar stuttbuxur, eða eins og ég vil kalla það bleyjubuxur.
En hvað segi þið er ég ein um það að finnast þetta tískuslys?
kveðja
Siggasiggasigga
Fleiri fréttir
-
Húnvetningar snéru vörn í sókn með góðum sigri
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 11.05.2025 kl. 07.40 oli@feykir.isHúnvetningar rifu sig í gang í 2. deildinni í knattspyrnu í dag eftir hálfgert rothögg fyrir austan um síðustu helgi. Það voru kannski ekki allir sem höfðu trú á því að lið Kormáks/Hvatar myndi rétta strax úr kútnum eftir 8-1 tap en þeir hafa efalaust verið staðráðnir í að rétta kúrsinn við fyrsta tækifæri. Það voru Seltirningar í Gróttu sem fengu að kenna á því á Blönduósi og máttu þola 2-0 tap.Meira -
Tindastólsmenn á góðu róli
Lið Sindra frá Hornafirði mætti á Krókinn í dag og lék við lið Tindastóls í 2. umferð 3. deildar karla í knattspyrnu. Bæði lið höfðu unnið leiki sína í fyrstu umferðinni sem spiluð var um síðustu helgi. Það voru Stólarnir sem kræktu í stigin þrjú sem í boði voru og unnu góðan 2-0 sigurMeira -
Eins og að smala köttum að koma Herramönnum saman
Hljómsveitin Herramenn stefnir á tónleikahald í Ljósheimum nú um miðjan maí. Hljómsveitin er skipuð nokkrum snillingum úr '69 árgangnum á Króknum, byrjaði sem skólasveitin Bad Boys, síðan Metan og loks Herramenn. Menn hafa komið og farið en kjarninn er og hefur alltaf verið þeir Árni Þór Þorbjörnsson á bassa, Birkir Guðmundsson á hljómborð, Karl Jónsson á trommur og Svavar Sigurðsson á gítar. Og punkturinn yfir i-ið er alltaf söngvarinn en þar finnum við fyrir Kristján Gíslason.Meira -
Kári Viðarsson handhafi Landstólpans 2025
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 10.05.2025 kl. 12.00 siggag@nyprent.isKári Viðarsson, Frystiklefanum á Rifi, er handhafi Landstólpans 2025. Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, var afhentur í fjórtánda sinn á ársfundi Byggðastofnunar sem fram fór í Breiðdalsvík 8. maí sl. en Landstólpinn er veittur árlega einstaklingum, fyrirtækjum og hópum sem þykja hafa skarað fram úr í verkefnum sínum og störfum.Meira -
Húni 45. árgangur kominn út
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 10.05.2025 kl. 10.00 siggag@nyprent.isÁ heimasíðu USVH segir að Húni, ársrit Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga, sé komið út, að þessu sinni 45. árgangur. Birtar eru fréttir síðasta árs úr öllum „gömlu sveitarfélögunum“ sem mynda Húnaþing vestra og minnst þeirra sem létust á síðasta ári á svæðinu. Einnig eru í ritinu frásagnir, ljóð og annar fróðleikur úr héraði.Meira